Djörf og stílhrein hönnun
Stílhrein samtímahönnun
Láttu heillast af stílhreinni samtímahönnun að utan sem innan. Glæsilegt útlit, skarpar og ákveðnar línur gera Opel Corsa Electric í senn djarfan og stílhreinan. Hágæðaefnisval er í innra rými. Komdu og skoðaðu þýsk gæði!   
Hinn einkennandi Opel Vizor®
Opel Vizor® framendinn sameinar framúrskarandi tækni í ljósabúnaði, frábæra loftun og nýja glæsilega Opel merkið í eina heild sem gefa Opel Corsa Electric djarfan og einkennandi svip. 
Svart þak 
Svart þak setur skemmtilegan svip á Corsa Electric og eykur enn á glæsileika bílsins. Svarta þakið er staðalbúnaður í GS útfærslunni. Finndu þinn Opel Corsa Electric rafbíl með aðstoð söluráðgjafa Opel. 
Flottar álfelgur

Corsa Electric kemur með 16” stálfelgum eða 16” álfelgum eftir því hvaða útfærsla er valin. 16" álfelgurnar eru hluti af GS útgáfunni og auka enn frekar frábæra aksturseiginleika og frammistöðu bílsins.

 

 

 
Vistvænt innrarými
Skoðaðu innra rýmið í Opel Corsa Electric og uppgötvaðu vist- og notendavænan stjórnklefa. Hágæða efni og frágangur í vel hönnuðu umhverfi þar sem bílstjórinn nýtur akstursins. 
Þýsk nákvæmni

Hver tomma af Opel Corsa Electric hefur verið hönnuð af nákvæmni með það að markmiði að endurvekja skemmtunina í akstri. Komdu og upplifðu með reynsluakstri!