Nýi Frontera er hannaður frá grunni til að vekja öll skilningarvitin. Frá hinu táknræna Vizor-grilli að framan, til nafnskiltisins sem prýðir afturhlutann, hefur allt hér verið hannað, þróað og úthugsað í þaula. Dregið hefur verið úr notkun krómsog í stað þess sett sjálfbærari og endurunnin efni á lykilsvæði eins og sætum Allt útpælt til þess að gera nýja Frontera framúrskarandi!