Nýi Frontera rafbíllinn er klár í slaginn, sama hvað þú hefur í huga! Hann er tilbúinn í ferðalagið, bæði bæjarferðina og utanbæjarævintýrið, því hann er með allt að 305 km drægni. Þarftu að komast lengra? Það er ekkert mál, því þú getur hlaðið bílinn frá 20% upp í 80% á aðeins 26 mínútum. Farðu lengra á Frontera rafbíl.