Fara Beint Í Efni
Fara Beint Í Efni
Yfirsýn

 

 

Opel Grandland Plug-In Hybrid

· Allt að 59 km drægni á 100% hreinu rafmagni

· Fram- eða fjórhjóladrif

· Fjarstýrð forhitun tryggir alltaf heitan bíl

 ·Djörf stílhrein samtímahönnun

· Þýsk gæði með 7 ára ábyrgð á bíl og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu  

 

Einfaldaðu tengiltvinnrafbílakaupin og láttu okkur sjá um allt, fjármögnun og uppítöku á gamla bílnum, hvort sem er við kaup eða langtímaleigu.
 

 

 


Allt að 59 km drægni á 100% rafmagni
Opel Grandland plug in hybrid er með allt að 59 km drægni skv. WLTP staðli í 100% rafmagnsstillingu. Kosturinn við plug in hybrid tæknina er að geta keyrt á rafmagni í öllum daglegum akstri án þess að hafa áhyggjur af rafmagnsleysi því plug in hybrid tæknina býður upp á einstaka drægni með blöndu af rafmagni og bensíni.  
Djörf, stílhrein samtímahönnun
Hönnun Grandland plug in hybrid er djörf en jafnframt stílhrein og samtímaleg. Innra rýmið er með fáguðum innréttingum með gæðaefnum og ríkulegum staðalbúnaði. Komdu og skoðaðu djarfa og stílhreina samtímahönnun. 
Krafmikill, fram- eða fjórhjóladrifinn 

Opel Grandland plug in hybrid er sparneytinn 225-300 hestafla tengiltvinnrafbíll sem er fáanlegur fram- eða fjórhjóladrifinn með 8 þrepa sjálfskiptingu. 

 

 
Þýsk gæði með 7 ára ábyrgð á bíl og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu
Allir Opel bílar eru í boði með víðtækri 7 ára ábyrgð á bílnum í heild og sérstakri 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg og er háð því að bíllinn fylgi þjónustuferli framleiðenda. Veldu þýsk gæði! 
Fjarstýrð forhitun tryggir alltaf heitan bíl

Fjarstýrð forhitun í Opel Grandland plug in hybrid tryggir að bíllinn er heitur og þægilegur þegar lagt er af stað. Einfalt er að tímasetja, stöðva og virkja hleðslu í MyOpel® appinu ásamt því að tímastilla forhitarann.

 

 
Góð veghæð og há sætisstaða
Opel Grandland plug in hybrid er með góða veghæð og háa sætisstöðu svo það er einstaklega þægilegt að ganga um hann. Komdu og mátaðu!