Mokka-e
100% hreinn rafbíll
- Allt að 328 km drægni á 100% á hreinu rafmagni
- 80% drægni á frá 30 mínútum í 100 kW hraðhleðslu
- Fjarstýrð forhitun tryggir alltaf heitan bíl
- Djörf, stílhrein samtímahönnun
- Þýsk gæði með 7 ára ábyrgð á bíl og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu
Einfaldaðu rafbílakaupin. Láttu okkur sjá um allt, uppítöku á gamla bílnum, hagstæða græna fjármögnun, tilboð í hleðslustöð og ráðgjöf við uppsetningu.
Tryggðu þér Opel Mokka-e 100% rafbíl
Tegundir
Elegance
- Tölvustýrð snjallmiðstöð með forhitunarmöguleika
- 17“ Álfelgur
- Miðstöð með varmadælu
- GPS vegaleiðsögn
- Hraðastillir
- Blindpunktsaðvörun
- Veglínuskynjun með hjálparstýringu (Lane Keep Assist)
Ultimate
- 10“ HD margmiðlunarskjár
- Lyklalaust aðgengi
- GPS Vegaleiðsögn
- 18“ Álfelgur
- Alcantara Jet Black áklæði á sætum
- Upphitanlegt stýri
- Upphitanleg sæti
- Matrix Full LED aðalljós
- Svart þak