Corsa-e
Ein bestu kaupin í 100% rafbíl
· ALLT AÐ 337 KM DRÆGNI Á 100% HREINU RAFMAGNI
· 80% DRÆGNI Á 30 MÍNÚTUM Í 100 KW HRAÐHLEÐSLU
· FJARSTÝRÐ FORHITUN TRYGGIR HEITAN BÍL ÞEGAR ÞÉR HENTAR
· DJÖRF STÍLHREIN SAMTÍMAHÖNNUN
· ÞÝSK GÆÐI MEÐ 7 ÁRA ÁBYRGÐ Á BÍL OG 8 ÁRA ÁBYRGÐ Á DRIFRAFHLÖÐU
Einfaldaðu rafbílakaupin. Láttu okkur sjá um allt, uppítöku á gamla bílnum, hagstæða græna fjármögnun, tilboð í hleðslustöð og ráðgjöf við uppsetningu.
TRYGGÐU ÞÉR OPEL CORSA-E 100% RAFBÍL
TEGUNDIR
CORSA-e Elegance
- Tölvustýrð snjallmiðstöð með forhitunarmöguleika
- 16“ Álfelgur
- Miðstöð með varmadælu
- Hraðastillir
- Blindpunktsaðvörun
- Veglínuskynjun með hjálparstýringu (Lane Keep Assist)
CORSA-e Ultimate
- 10“ HD margmiðlunarskjár
- GPS Vegaleiðsögn
- 17“ Álfelgur
- Alcantara áklæði á sætum
- Upphitanlegt stýri
- Matrix Full LED aðalljós