FARA BEINT Í EFNI
Yfirsýn

OPEL COMBO SENDIBÍLL

· TVÆR LENGDIR; L1 OG L2

· RÚMAR AUÐVELDLEGA TVÖ VÖRUBRETTI 

· FÁANLEGUR MEÐ RENNIHURÐ Á BÁÐUM HLIÐUM 

· AUÐVELD HLEÐSLA FARANGURS

· MARGVERÐLAUNAÐAR OG SPARNEYTNAR VÉLAR

 

Einfaldaðu sendibílakaupin. Láttu okkur sjá um allt, uppítöku á gamla bílnum og hagstæða fjármögnun. 

ÞÝSK GÆÐI MEÐ 7 ÁRA ÁBYRGÐ Á BÍLNUM 

Þýsk gæði Opel sendibíla eru staðfest með víðtækri 7 ára ábyrgð á bílnum. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg og er háð því að bíllinn fylgi ferli framleiðanda hvað varðar þjónustuskoðanir.

Tryggðu þér þýsk gæði Opel!

TRYGGÐU ÞÉR COMBO SENDIBÍL STRAX Í DAG!

TEGUNDIR