SKRIFSTOFA Á HJÓLUM
Þrjú sæti 

Opel Movano Electric er með þremur sætum. Ökumannssætið er með armpúða og stillanlegum höfuðpúða og mjóbaksstuðningi.

 

 
Góð vinnuaðstaða
Miðjusætið er niðurfellanlegt með borði svo að þú getur á auðveldan máta breytt því í vinnuaðstöðu.  
Nóg geymslupláss
Í farþegarýminu er nóg af geymsluplássi og má þar nefna hanskahólf, opin geymsluhólf, drykkjarhaldarar og hólf í hurðum.