Með FlexCargo® má fella niður farþegasæti og opna lúgu í skilrúmi til að flytja lengri hluti. Lengd hleðslurýmis verður allt að 3,44 m í L2.