Fara Beint Í Efni
Yfirsýn

Zafira-e Life

Zafira e-Life stendur fyrir nútíma þægindi. 100% rafknúinn 8-9 sæta bíll sem býður viðskiptavinum þínum upp á hljóðlátari og vistvænni ferðir á áfangastað.
Allt að  330 km
drægni á 100% rafmagni
rennihurðir
sitthvoru megin
 9 sæta
3 x 3 x 3


Vistvænar ferðir

Með allt að 330 km drægni er ekkert mál að bjóða upp ferðir með 0% kolefnislosun í akstri.


Aðgengi 

Þægilegt og sveigjanlegt aðgengi 
Tvær rennihurðir, gera Zafira e-Life auðveldan í notkun. Það skiptir engu mál hvorum megin þú kemur að, aðgengi er alltaf þægilegt fyrir farþega.

100% Rafmagn

Góð drægni og auðvelt að hlaða

Skiptu yfir í rafmagn og njóttu þess að aka á hljóðlausum bíl með enga kolefnislosun í akstri.  Allt að 330 km drægni skv. WLTP mælingum og hraðhleðsla í 80% drægni á u.þ.b. 48 mínútum*. Einnig bjóðast viðskiptavinum Opel á Íslandi hjá Brimborg hagstæðari kjör í hraðhleðslu á öllum hraðhleðslustöðvum Brimborg Bílorku. Við getum einnig boðið viðskiptavinum okkar vegghleðslustöðvar og uppsetningu á hagstæðum kjörum. Kynntu þér málið hjá söluráðgjafa Opel á Íslandi.

 

* Uppgefnar tölur um drægni en síðan hefur ýmislegt áhrif svo sem útihitastig, aksturslag og þyngd frams. Eins eru utanaðkomandi áhrifaþættir á hleðslu. Söluráðgjafar okkar eru sérfræðingar á þessu sviði og veita greinargóðar upplýsingar.

Ríkulegur búnaður

Notendavænn og tæknilegur
Opel Zafira e-Life fæst með bakkmyndavél, GPS leiðsögukerfi, og Comfort & Safety Pack sem inniheldur SOS neyðarhringingu og hnapp. Bíllinn hringir sjálfvirkt í 112 í alvarlegum árekstri og gefur sjálfvirkt staðsetningu. Með MyOpel appinu er síðan hægt að forhita bílinn áður en lagt er af stað og finna staðsetningu bílsins.

Aksturseiginleikar

Frábær í meðhöndlun
Zafira e- Life er þægilegur í meðhöndlun og býður upp á frábæra aksturseiginleika þrátt fyrir stærðina. Lipur og kraftmikill í akstri, sem skilar mjúkri og þægilegri akstursupplifun fyrir bílstjóra og farþega.

Hleðslustöðvar, uppsetning og afslættir í hraðhleðslu

Hleðslulausnir Opel á Íslandi
Það er einfalt að skipta yfir í rafbíl. Opel eigendum sem kaupa sinn bíl hjá Brimborg býðst hleðslustöð og uppsetning, heima eða í vinnu, á góðu verði ásamt hagstæðum afsláttarkjörum á hraðhleðslu í hraðhleðsluneti Brimborg Bílorku. Kynntu þér málið!

Hleðslustöð og uppsetning

Verð og upplýsingar um hleðslustöð heim eða í vinnu á hagstæðu verði. Smelltu og kynntu þér málið!

Sérkjör í hraðhleðslu

Viðskiptavinum Opel á Íslandi bjóðast sérkjör á hraðhleðslustöðvum Brimborgar bílorku í gegnum e1 appið.

Fyrirtækjalausnir

Opel og Brimborg bjóða öllum fyrirtækjum, stórum sem smáum heildstæða ráðgjöf í orkuskiptunum. Smelltu og kynntu þér málið!