Fara Beint Í Efni
Yfirsýn

Corsa Electric

Gleðilegan akstur!

 

Nýr Opel Corsa Electric sameinar framúrskarandi hönnun, einstaka tækni, rafmagnaða orku og akstursupplifun sem kallar fram ljómandi bros.

 

Nýttu þér 900.000 króna styrk frá Orkusjóði til frádráttar frá kaupverði eða til lækkunar leiguverðs.

Allt að 405 km
drægni á rafmagni
U.þ.b.   27 mín.
hraðhleðsla upp að 80%
156 
vélarafl

Djarfur og stílhreinn frá öllum sjónarhornum


Sjáðu Corsa Electric í þínum uppáhaldslit

 


Skoðaðu innra rýmið

Er Corsa Electric góður kostur? YES OF CORSA!
Djörf og stílhrein hönnun
Skerðu þig úr fjöldanum
Kraftmikill, framsækinn og stílhreinn Opel Corsa Electric tryggir að þú ferðast alltaf með stíl, sama hvert förinni er heitið.
100% rafmagn
Gleðilegan akstur!

Opel Corsa Electric býður upp á framúrskarandi drægni, öfluga hraðhleðslu, enga losun við akstur og einstaka hröðun sem einkennir rafbíla.

 

 

Ríkulegur öryggisbúnaður
Notendavænn og tæknilegur
Opel Corsa Electric er notendavænn og tæknilegur. Hann býður upp á allt frá bestu lýsingu í sínum flokki til háþróaðrar ökumannsaðstoðar sem gera aksturinn öruggari, auðveldari og skemmtilegri!
Einstök þægindi
Spennandi innra rými
Opel Corsa Electric býður upp á nuddsæti,  panorama glerþak, gott geymslurými og fjarstýrða forhitun. Hvað meira er hægt að biðja um?
Stafrænar tengingar
Í góðu sambandi

Nýi Opel Corsa Electric er smíðaður með framtíðina í huga og býður upp á frábærar stafrænar tengingar með háþróuðum eiginleikum.

 

 

Hleðslustöðvar, uppsetning og afslættir í hraðhleðslu
Hleðslulausnir Opel á Íslandi
Það er einfalt að skipta yfir í rafbíl. Opel eigendum sem kaupa sinn bíl hjá Brimborg býðst hleðslustöð og uppsetning, heima eða í vinnu, á góðu verði ásamt hagstæðum afsláttarkjörum á hraðhleðslu í hraðhleðsluneti Brimborg Bílorku. Kynntu þér málið!

Fáanlegur í tveimur útfærslum

 

 • 7“ margmiðlunarskjár, útvarp, Bluetooth, USB tengi 
 • Rafdrifnar rúður að framan og að aftan
 • Hraðastillir (Cruise Control) með hraðatakmarkara (Speed Limiter) 
 • Apple Car Play og Android Auto snjallsímastenging
 • Umferðarskiltaaðstoð fyrir hraða (Traffic Sign Recognition)
 • Miðstöð með varmadælu, eykur drægni og virkni miðstöðvar
 • 16“ álfelgur tvílitar– 195/55 R16
Búnaður umfram Edition útfærslu:
 
 • Svartmálað þak
 • 16“ álfelgur
 • Bakkmyndavél 180°
 • Nálægðarskynjarar að framan og aftan
 • Ál-sport pedalar
 • Blindpunktsviðvörun
 • Raffellanlegir hliðarspeglar
 • 10“ SD margmiðlunarskjár

Verð, búnaður og tækniupplýsingar
Smelltu á hnappinn og sjáðu allar upplýsingar í verðlista.

Hleðslustöð og uppsetning

Verð og upplýsingar um hleðslustöð heim eða í vinnu á hagstæðu verði. Smelltu og kynntu þér málið!

Sérkjör í hraðhleðslu

Viðskiptavinum Opel á Íslandi bjóðast sérkjör á hraðhleðslustöðvum Brimborgar bílorku í gegnum e1 appið.

Fyrirtækjalausnir

Opel og Brimborg bjóða öllum fyrirtækjum, stórum sem smáum heildstæða ráðgjöf í orkuskiptunum. Smelltu og kynntu þér málið!