Fara Beint Í Efni
Tegundir

Opel sendibílar – þýsk gæði og gott úrval

 

Opel sendibílar eru ríkulega búnir, fáanlegir í mörgum stærðum, útfærslum og með mismunandi eiginleika sem henta við dagleg störf.

Mikil áhersla er lögð á sparneytni, fyrirtaks vinnuaðstöðu með góðu aðgengi og hámarks nýtingu. Þú getur stólað á fyrsta flokks gæði og fyrirmyndarþjónustu Opel sendibíla.

 

Veldu þýsk gæði í Opel sendibíl með víðtækri 7 ára ábyrgð á bílnum og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu í rafsendibílunum Combo-e og Vivaro-e. Rafsendibíllinn, hleðslustöðin og uppsetningin í einum pakka

 

Fáðu tilboð í verkefnið á einum stað!

Nú býður Brimborg ásamt Opel öllum fyrirtækjum, stórum sem smáum Orkuskiptapakkann þeim að kostnaðarlausu. Heildstæða ráðgjöf í orkuskiptum bílaflota sem einfaldar ákvarðanatöku. Við höfum sett upp tugi minni AC hleðslustöðva á og opnað DC hraðhleðslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu við Jafnasel, Hádegismóa og Bíldshöfða í Reykjavík og höfum því víðtæka og yfirgripsmikla þekkingu á hleðslulausnum.


Orkuskiptalausn Opel og Brimborgar:

- Rafknúnir atvinnubílar í prufuafnot í 3 daga til að meta aksturs- og hleðsluþörf.

 - Ráðgjöf um kaup hleðslustöðva, hönnun, uppsetningu og aðgangsstýringu.

- Tilboð í kaup og fjármögnun hleðslustöðva og kaup eða langtímaleigu bíla.

 

 


Þýsk gæði með 7 ára ábyrgð og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu

 
Þýsk gæði Opel sendibíla eru staðfest með víðtækri 7 ára ábyrgð á bílnum og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðunni. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg og er háð því að bíllinn fylgi ferli framleiðanda hvað varðar þjónustuskoðanir. Tryggðu þér þýsk gæði Opel!
 

100% rafmagnssendibílar 
Combo-e rafmagnssendibíll með allt að 275 km drægni 

Opel Combo-e er 100% hreinn rafmagnssendibíll með allt að 275 km drægni á hreinu rafmagni og hraðhleðslumöguleika. Combo-e er fáanlegur í tveimur lengdum, með rennihurð á báðum hliðum og rúmar auðveldar auðveldlega tvö vörubretti. Opel Combo-e er með 750 kg dráttargetu og 7 ára ábyrgð á bílnum og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu. Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til að kynna þér Opel Combo-e nánar.

 

 
Kynntu þér Combo-e nánar
Vivaro-e 100% rafmangssendibíll með allt að 330 km drægni

Opel Vivaro-e er 100% hreinn rafmagnssendibíll með allt að 330 km drægni á hreinu rafmagni og hraðhleðslumöguleika. Opel Vivaro-e er fáanlegur í þremur lengdum, með rennihurð á báðum hliðum og rúmar auðveldar auðveldlega þrjú vörubretti. Opel Vivaro-e er með 1000 kg dráttargetu og 7 ára ábyrgð á bílnum og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu. Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til að kynna þér Opel Vivaro-e nánar.

 

 
Kynntu þér Vivaro-e nánar