Tvær lengdir: L1 & L2, og rúmar tvö vörubretti
Framúrskarandi búnaður
Hleðsla, hleðslulausnir og hraðhleðsla
7 ára ábyrgð á bílnum og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu
Þýsk gæði Opel rafmagnssendibíla eru staðfest með víðtækri 7 ára ábyrgð á bílnum og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg og er háð því að bíllinn fylgi þjónustuferli framleiðanda. Tryggðu þér þýsk gæði Opel!