Opel Vivaro-e rafmagnssendibíll
• ALLT AÐ 330 KM DRÆGNI
• HRAÐHLEÐSLA (100 KW) Í 80% Á UM ÞAÐ BIL 48 MÍNÚTUM
• LÁGUR REKSTRARKOSTNAÐUR OG ENGINN ÚTBLÁSTUR
• FLEXCARGO - FELLANLEGT SÆTI OG LÚGA TIL AÐ FLYTJA LENGRI HLUTI
• ALLT AÐ 6,6 RÚMMETRA HLEÐSLURÝMI
Einfaldaðu rafbílakaupin og láttu okkur sjá um allt, græna fjármögnun og uppítöku á gamla bílnum,
tilboð í hleðslustöð og ráðgjöf við uppsetningu, hvort sem er við kaup eða langtímaleigu.
tilboð í hleðslustöð og ráðgjöf við uppsetningu, hvort sem er við kaup eða langtímaleigu.
Þýsk gæði með 7 ára ábyrgð á bílnum og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu
Þýsk gæði Opel rafmagssendibíla eru staðfest með víðtækri 7 ára ábyrgð á bílnum og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg og er háð því að bíllinn fylgi ferli framleiðanda hvað varðar þjónustuskoðanir.
Tryggðu þér þýsk gæði Opel!
Tryggðu þér Vivaro-e rafmagnssendibíl strax í dag!
Enjoy útfærsla
Enjoy
- 75 kWh drifrafhlaða
- Fáanlegur í tveimur lengdum; L2 og L3
- 3ja sæta
- Rennihurð á hægri hlið, fáanlegur með rennihurð báðum megin
- Heilt þil á milli hleðslu- og farþegarýmis
- Bluetooth
- Þrjár akstursstillingar; ECO, NORMAL OG POWER