Fara Beint Í Efni
Fara Beint Í Efni
Yfirsýn

Opel Combo-e 100% rafmagnssendibíll

Opel Combo-e 100% er hreinn rafmagnssendibíll með allt að 275 km drægni á hreinu rafmagni! skv. WLTP mælingum. Hentar einstaklega vel fyrir einyrkja, lítil og stór fyrirtæki sem vilja lækka rekstrarkostnaðinn og draga úr koltvísýringslosun á einfaldan og ódýran hátt.

 

• Allt að 275 km drægni

• Hraðhleðsla (100kw) frá 20% til 80% hleðslu á u.þ.b. 30 mín

• Tvær lengdir; l1 og l2

• Rúmar auðveldlega tvö vörubretti

• 750 kg dráttargeta

• Fáanlegur með rennihurð á báðum hliðum

 

Einfaldaðu rafbílakaupin og láttu okkur sjá um allt, græna fjármögnun og uppítöku á gamla bílnum,
tilboð í hleðslustöð og ráðgjöf við uppsetningu, hvort sem er við kaup eða langtímaleigu.

Þýsk gæði með lengri ábyrgð 

Þýsk gæði Opel sendibíla eru staðfest með víðtækri 7 ára ábyrgð á bílnum og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg og er háð því að bíllinn fylgi ferli framleiðanda hvað varðar þjónustuskoðanir. 

Tryggðu þér Combo-e rafmagnssendibíl strax í dag!

Allt að 275 km drægni á íslenskri orku
Opel Combo-e rafmagnssendibíll er fáanlegur með 50 kWh drifrafhlöðu með allt 275km drægni.
 
 7 ára ábyrgð á bíl og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu
Allir Opel bílar eru í boði með víðtækri 7 ára ábyrgð á bílnum og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg og er háð því að bíllinn fylgi þjónustuferli framleiðenda. 
Þrjár akstursstillingar

Opel Combo-e er með þremur aksturstillingum; Eco, Normal og Power sem allar hafa áhrif á drægni. 

• Eco: tilvalin í innanbæjarakstri og þú nærð hámarksdrægni í þessari akstursstillingu. 

• Normal: þægileg fyrir daglega notkun.

• Power: tilvalin aksturstilling við flutning.

 
Hraðhleðsla allt að 100 kW
Það er einfalt og fljótlegt að hlaða Opel Vivaro-e rafmagnssendibíl heima, í vinnu og á hraðhleðslustöðvum. Hægt er að fullhlaða á u.þ.b. 4:45 - 7:30 klukkustundum í öflugri heimahleðslustöð  og þú hleður tóma drifrafhlöðuna á u.þ.b. 32-48 mínútum í 80% drægni í 100 kW hraðhleðslustöð.  
Sparaðu pening og notaðu íslenska orku
Vertu leiðtogi í orkuskiptunum! Taktu skrefið núna. Sparaðu í eldsneytiskostnaði, verndaðu umhverfið og notaðu íslenska orku. Engin CO2 losun og þar af leiðandi gilda ívilnanir stjórnvalda við kaup á umhverfisvænum bílum til verðlækkunar á rafmagnssendibílum út árið 2023.