Tvær lengdir: L2 og L3, rúmar auðveldlega þrjú vörubretti
Hleðslurými með flex cargo sem rúmar auðveldlega þrjú vörubretti
Notendavænt innra rými
Drægni og áhrifaþættir
Opel Vivaro Electric sendibíll knúinn 100% rafmagni er með 75 kWh drifrafhlöðu. Drægni bílsins skv. WLTP mælingu er framúrskarandi eða allt að 350 km.
Opel Vivaro Electric er með 11 kW innbyggðri hleðslustýringu. Hér fyrir neðan eru helstu þættir sem hafa áhrif á drægni.
Hleðsla og hleðslutími
Þýsk gæði með 7 ára ábyrgð á bílnum og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu
Þýsk gæði Opel rafmagnssendibíla eru staðfest með víðtækri 7 ára ábyrgð á bílnum og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg og er háð því að bíllinn fylgi þjónustuferli framleiðanda. Tryggðu þér þýsk gæði Opel!