Hannaður, þróaður og smíðaður í Þýskalandi
Góð tilfinning með rafmagni
Við gerum okkur fulla grein fyrir því hve miklu máli það skiptir að drifrafhlaðan standist væntingar. Verkfræðingar okkar hafa þróað tækni sem telst með því besta sem völ er á í dag. Þannig tryggjum við þér afkastamikinn og áreiðanlegan akstur á rafmagni frá fyrsta degi.
Hönnuð með endurvinnslu í huga
Drifrafhlaðan er þróuð með langtímanotkun í huga. Hana má endurvinna, gera við, nýta á ný og skipta um einstaka hluta eftir þörfum. Með þessu má lækka heildarkostnað fyrir bæði eigandann og umhverfið.
Framleiddur í hjarta Evrópu
Drifafhlöðurnar eru framleiddar í hátækniverksmiðju okkar í Frakklandi og bíllinn sjálfur er settur saman í Þýskalandi. Þessi framleiðsluaðferð tryggir hámarksöryggi og gæði ásamt því að draga úr áhrifum flutninga á umhverfið.
Átta ára ábyrgð á drifrafhlöðu
Öryggistilfinningin skiptir máli. Opel veitir átta ára ábyrgð á drifrafhlöðunni eða allt að 160 þúsund kílómetra, eftir því hvort kemur á undan. Þannig getur þú treyst því að rafbíllinn haldi gæðum sínum til framtíðar.
Hönnuð til endurvinnslu
Drifrafhlaðan er þróuð með langtímanotkun í huga. Hana má endurvinna, gera við, nýta á ný og skipta um einstaka hluta eftir þörfum. Með þessu má lækka heildarkostnað fyrir bæði eigandann og umhverfið.
Framleiddur í hjarta Evrópu
Drifrafhlöðurnar eru framleiddar í hátækniverksmiðju okkar í Frakklandi og bíllinn sjálfur er settur saman í Þýskalandi. Þessi framleiðsluaðferð tryggir hámarksöryggi og gæði ásamt því að draga úr áhrifum flutninga á umhverfið.
Átta ára ábyrgð á drifrafhlöðu
Öryggistilfinningin skiptir máli. Opel veitir átta ára ábyrgð á drifrafhlöðunni eða allt að 160 þúsund kílómetra, eftir því hvort kemur á undan. Þannig getur þú treyst því að rafbíllinn haldi gæðum sínum til framtíðar.
Þinn bíll, þín orka
Grandland Electric GS AWD fæst með sérstökum "Launch Edition" pakka:
Alcantara áklæði á sætum
Upphituð framrúða
Rafdrifin skottopnun
Framrúðuskjár
Rammalaus baksýnisspegill með sjálfvirkri dimmingu
Rafstillanleg framsæti með minni
Upphitanleg aftursæti
Brekkuaðstoð
LED Matrix HD aðalljós