OPEL MOVANO ELECTRIC RAFMAGNSSENDIBÍLL
Fáanlegur í tveimur lengdum og með háþekju.
Taktu þátt í orkuskiptunum með Opel og skiptu yfir í rafmagnið. Lækkaðu rekstrarkostnaðinn um allt að 59% á ársgrundvelli og keyrðu um á íslenskri orku. Kynntu þér kosti Opel Movano Electric nánar með því að ýta á hnappinn hér fyrir neðan.
Rafbílar fá rafbílastyrk frá Orkusjóði. Rafmagnssendibílar í ökutækjaflokknum N1 sem eru nýskráðir eftir 1. janúar 2024 fá greiddan 500.000 kr. rafbílastyrk ef kaupverð er undir 10 millj. kr. Að auki geta fyrirtæki í atvinnurekstri innskattað 24% virðisaukaskatt af kaupverðinu ásamt því að innskatta allan rekstrarkostnað sendibílsins ef bíllinn er á rauðum númerum.
Athugið að fyrir sendibíla í flokki N2, sem við bjóðum Movano Electric í, er hægt að sækja um 33% rafbílastyrk án vsk.