Nýr Frontera Electric
Ný orka á veginum!
Nýi Frontera Electric er hannaður frá grunni til að gefa þér nýja upplifun á bak við stýrið. Djörf hönnunin vekur athygli, rúmgóð innréttingin er undirbúin fyrir allt sem lífið hefur upp á að bjóða og 100% hreina orkan tryggir að hver ferð verði hressandi!
Finndu orkuna
Þú átt eftir að elska nýja Frontera. Hvers vegna? Vegna þess að hann veitir þér aukið frelsi. Nýi Frontera er hannaður til að bjóða þér upp á allt sem máli skiptir. Flott útlit? Mikið pláss? Rafbíll? Já, já, já og meira til! Hvað þýðir það fyrir þig? Hressandi akstur sem fær þig til að brosa, og bíll sem mætir öllum þínum þörfum!
Hressandi stíll
Allt sem máli skiptir
Finndu drifkraftinn
100% rafmagn
Að skipta yfir í rafbíl er einfalt og spennandi! Uppgötvaðu hvernig er að vera undir stýri á Frontera rafbíl og lærðu meira um hleðsluhemlun, aksturslag og akstursstillingar.
Viltu vita meira?
Sjáðu Frontera í þínum uppáhaldslit
Nýr Frontera GS