Fara Beint Í Efni
Yfirsýn

Mokka-e

Veldu þýsk gæði í 100% rafbíl

- Allt að 328 km drægni á 100% á hreinu rafmagni

- 80% drægni á u.þ.b. 30 mínútum í 100 kW hraðhleðslu 

- Fjarstýrð forhitun tryggir alltaf heitan bíl

- Djörf, stílhrein samtímahönnun 

- 7 ára ábyrgð á bíl og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu

 

Einfaldaðu rafbílakaupin. Láttu okkur sjá um allt, uppítöku á gamla bílnum, hvort sem er við kaup,
langtímaleigu eða hagstæða græna fjármögnun, tilboð í hleðslustöð og ráðgjöf við uppsetningu.

Tryggðu þér Opel Mokka-e 100% rafbíl

Allt að 328 km drægni á 100% hreinu rafmagni
Opel Mokka-e 100% hreinn rafbíll er með 50 kWh drifrafhlöðu og varmadælu sem endurnýtir orku fyrir miðstöðina. Drægni bílsins er framúrskarandi eða 328 km skv. WLTP mælingu. 
80% hleðsla á u.þ.b. 30 mínútum í hraðhleðslu 
Hægt er að fullhlaða Mokka-e á 5-7,5 klst í öflugri heimahleðslustöð og tekur u.þ.b. 30 mínútur að hlaða í 80% drægni í 100 kW hraðhleðslu. Hleðsluhraði getur þó verið breytilegur eftir aðstæðum og geta t.d. hitastig og hleðslustaða á rafhlöðu haft áhrif. 
Alltaf heitur bíll með fjarstýrðri forhitun
Fjarstýrð forhitun Opel Mokka-e tryggir að bíllinn er heitur og þægilegur þegar lagt er af stað. Einfalt er að tímasetja, stöðva og virkja hleðslu í MyOpel® appinu ásamt því að tímastilla forhitarann. 
Varmadæla eykur virkni miðstöðvar og drægni
Varmadæla er mikilvægur búnaður í rafbílum, sérstaklega á Íslandi, og hún er staðalbúnaður í Opel Mokka-e. Hún endurnýtir orku úr umhverfinu fyrir bæði miðstöð og drifrafhlöðu bílsins sem gerir að verkum að minni orku þarf frá drifrafhlöðunni til að hita eða kæla bílinn. Það getur munað allt að 50 km eða um 15% af drægni bílsins hvort varmadæla er í bílnum eða ekki. 
Þýsk gæði með 7 ára ábyrgð á bíl og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu
Allir Opel bílar eru í boði með víðtækri 7 ára ábyrgð á bíl og sérstakri 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg og er háð því að bíllinn fylgi ferli framleiðenda hvað varðar þjónustuskoðanir. 
Djörf, stílhrein samtímahönnun

Hönnun Mokka-e er djörf og stílhrein í takt við samtímann.

Tignarlegur framendi, djarft útlit og fágaðar innréttingar með gæðaefnum einkenna Opel Mokka-e. Komdu og skoðaðu!

 

Tegundir

Elegance

 • Miðstöð með varmadælu (5 kW), eykur drægni og virkni miðstöðvar
 • Snjallmiðstöð með forhitun stjórnað með MyOpel app tengt snjallsíma
 • Tölvustýrð miðstöð með loftkælingu og rakaskynjun
 • Bakkmyndavél 180° Visiopark
 • Nálægðarskynjari að aftan
 • 17“ álfelgur – 215/60 R17
 • Hraðastillir (Cruise Control) með hraðatakmarkara
 • Rafdrifnar rúður að framan og að aftan
 • Öryggisloftpúðar að framan og í hliðum framsæta 
 • Loftpúðagardínur að framan og aftan
 • Veglínuskynjun með hjálparstýringu
 • Ökumannsvaki varar við þreytu
 • 7“ margmiðlunarskjár, útvarp, 6 hátalarar, Bluetooth, USB tengi
 • Þrjár aksturstillingar: Eco, Normal og Sport

Ultimate

Staðalbúnaður til viðbótar við Elegance

 • 10“ HD margmiðlunarskjár
 • 18“ álfelgur – 215/55 R18 
 • Miðstöð með tímastillingu og forhitun í skjá
 • Alcantara Jet Black áklæði á sætum
 • Nálægðarskynjari að framan og aftan
 • Fjarlægðarstillanlegur hraðastillir
 • Raffellanlegir hliðarspeglar
 • MATRIX FULL LED aðalljós með sjálfvirkri hæðarstillingu
 • Blindpunktsaðvörun
 • Skyggðar rúður að aftan
 • Svart þak