Fara Beint Í Efni
Fara Beint Í Efni
Yfirsýn

Opel Combo sendibíll

· Tvær lengdir; l1 og l2

· Rúmar auðveldlega tvö vörubretti 

· Fáanlegur með rennihurð á báðum hliðum 

· Auðveld hleðsla farangurs

· Margverðlaunaðar og sparneytnar vélar

 

Einfaldaðu sendibílakaupin. Láttu okkur sjá um allt, uppítöku á gamla bílnum og fjármögnun. 

Þýsk gæði með 7 ára ábyrgð á bílnum
Þýsk gæði Opel sendibíla eru staðfest með víðtækri 7 ára ábyrgð á bílnum.Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum
af Brimborg og er háð því að bíllinn fylgi ferli framleiðanda hvað varðar þjónustuskoðanir. 
Tryggðu þér þýsk gæði Opel!
Tryggðu þér Combo sendibíl strax í dag!
Tegundir 

Enjoy Útfærsla 

  • Hilla fyrir ofan ökumann og farþega
  • Sérlæsing á hleðslurými í fjarstýringu 
  • Loftkæling