Fara Beint Í Efni
Yfirsýn

Opel Vivaro sendibíll 

· Tvær lengdir; l2 og l3

· Þýsk hagkvæmni og áreiðanleiki 

· Flex cargo opnanlegt þil og fellanlegt farþegasæti 

· Rúmar auðveldlega þrjú vörubretti 

· Lipur í borginni, þægilegur í langkeyrslu 

Einfaldaðu bílakaupin og láttu okkur sjá um allt, fjármögnun og uppítöku á gamla bílnum, hvort sem er við kaup eða langtímaleigu.

Þýsk gæði með 7 ára ábyrgð á bílnum 

Þýsk gæði Opel sendibíla eru staðfest með víðtækri 7 ára ábyrgð á bílnum. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg og er háð því að bíllinn fylgi þjónustuferli framleiðanda..

 

Tryggðu þér þýsk gæði Opel!

Tryggðu þér Opel Vivaro sendibíl 

Tegundir     

Sendibíll sem mætir þínum þörfum

Vivaro er lipur í borginni, þægilegur í langkeyrslu og býður upp á rúmgóðar og sveigjanlegar innréttingar.  Bíllinn er fáanlegur í tveimur lengdum. Styttri útgáfan er 4,95m og sú lengri 5,30m á lengd.

 

 

 

Snjallt farangursrými

Flex Cargo

Með hinu einfalda og snjalla FlexCargo® flutningskerfi er unnt að lyfta farþegasætinu og opna lúgu á farangursþilinu. Þannig er auðveldlega hægt að auka hleðslulengd í allt að 3,67 m í stærð L2 og í 4,02 m í stærð L3