Fara Beint Í Efni
Þjónustuskoðanir

Opel þjónustuskoðanir

Þjónustuskoðun fylgir ítarlegum stöðluðum gátlista framleiðanda viðkomandi bíls og tryggir að bíllinn er ávallt í topp lagi og bregðist ekki þegar síst skyldi.  Með því að fylgja réttu þjónustueftirliti sparar þú viðhaldskostnað til lengri tíma. Allir Opel fólks-og atvinnubílar sem eru nýskráðir hjá Brimborg eftir 1. mars 2022 eru með 7 ára ábyrgð á bíl og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu. Ábyrgðin er háð því að bíllinn fylgi ferli framleiðanda varðandi þjónustuskoðanir.